Velkomin á vef BÖG lögfræðistofu ehf.
Eigandi er Birgir Örn Guðmundsson, lögmaður.

Menntun og starfsreynsla

Birgir Örn lauk embættisprófi í lögfræði (cand. juris) frá Háskóla Íslands í júní árið 2003 og fékk réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdómi í september árið 2004. 

Frá júní 2003 starfaði Birgir um 10 ára skeið hjá Sýslumanninum í Reykjavík og í eitt ár hjá Pacta lögmönnum/Lögheimtunni. Frá janúar 2014 hefur hann starfað við lögmennsku og ráðgjöf.

Helstu starfssvið

Sendið tölvupóst til að fá upplýsingar.

Hafa samband

Auðveldast er að hafa samband í gegnum netfangið bog@bog.is eða birgir@bog.is. Sími er átta fimm fimm níu fimm sex fimm.